1 / 7

Byrkningar

Byrkningar. Svava Stefánsdóttir Thordersen. Byrkningar. Á Íslandi vaxa um 40 tegundir af byrkningum. Til byrkninga teljast burknar elftingar og jafnar, ásamt tungljurtum og álftalaukum. Byrkningar mynda engin fræ og bera engin blóm.

adriel
Download Presentation

Byrkningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Byrkningar Svava Stefánsdóttir Thordersen

  2. Byrkningar • Á Íslandi vaxa um 40 tegundir af byrkningum. • Til byrkninga teljast burknar elftingar og jafnar, ásamt tungljurtum og álftalaukum. • Byrkningar mynda engin fræ og bera engin blóm. • Í stað þess bera þeir gróhirzlur sem framleiða mikið magn af gróum.

  3. Byrkningar • Byrkningar hafa betur lagað sig lífi á þurrlendi en mosar. • Þróunarsagan segir okkur að byrkningar hafi verið fyrstu plönturnar með sérstakt leiðslukerfi sem flytur lífræna næringu, vatn og steinefni innan plöntunnar. • Leiðslukerfið er gert úr grönnum pípum, svokölluðum æðum, og þær plöntur sem eru með slíkt leiðslukerfi nefnast því æðplöntur.

  4. Byrkningar • Byrkningar eru æðplöntur ásamt berfrævingum og dulfrævingum. • Byrkningar komu fram fyrir um 400 milljónum ára og í kjölfarið varð gríðarleg breyting á ásýnd þurrlendisins.

  5. Byrkningar • Í hópi byrkninga urðu til fyrstu stórvöxnu plöntur þurrlendisins. • Þessar plöntur höfðu eiginlegar rætur sem gátu dregið vatn og steinefni úr jarðveginum.

  6. Byrkningar • Byrkningar eru ennfremur að því leyti betur lagaðir að lífi á landi en mosar að vaxhúð þekur blöðin og þeim helst því betur á vatni en mosum og þorna síður upp.

  7. byrkningar • Styrkur leiðslukerfisins stafar af því að frumur þessa kerfis eru með einstaklega þykka og sterka frumuveggi.

More Related