1 / 11

Dæmi Aðferðafræði II

Dæmi Aðferðafræði II. Stefán Hrafn Jónsson 9.10.2013. 25% +/-2% styðja H-flokkinn A) Punktspá B) Bilspá C) Hvorugt D) Óljóst.

adila
Download Presentation

Dæmi Aðferðafræði II

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. DæmiAðferðafræði II Stefán Hrafn Jónsson 9.10.2013

  2. 25% +/-2% styðja H-flokkinn • A) Punktspá • B) Bilspá • C) Hvorugt • D) Óljóst

  3. SP7.3 Rannsakandi nokkur tekur tilviljunarúrtak úrskilgreindum hluta þjóðskrá. Úrtakið er í samræmi við skilgreint þýði. Allir í úrtakinu svara og meðalaldurinn í úrtaki mælist 35 ár.  Í ljós kemur að meðalaldur í þýði er 40 ára. Hvað getur mögulega skýrt þennan mun? • A) Skortur á hagkvæmni (efficiency) • B) Bjagi (bias) • C) Hvorki A né B. • D) Bæði A og B

  4. SP7.4  Rannsakandi nokkur tekur tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Rannsakandi var með sérstakan hvata til að yngra fólk í úrtaki svaraði með því að hafa verðlaun í formi bíómiða á mynd sem höfðar til ungs fólks. Aðeins hluti af úrtakinu svaraði. Meðalaldurinn í úrtaki mælist 30 ár. Í ljós kemur að meðalaldur í þýði er 40 ára. Hvað getur mögulega skýrt þennan mun? • A) Skortur á hagkvæmni (efficiency) • B) Bjagi (bias) • C) Hvorki A né B. • D) Bæði A og B

  5. Hagkvæmni (e.efficiancy) úrtaks eykst eftir því sem úrtak er: • A)   Stærra • B)   Minna • C)  Hagkvæmni er óháð úrtaksstærð

  6. SP7.1 • Reiknaðu öryggisbil fyrir nokkur úrtök þar sem meðaltal, staðalfrávik, og úrtaksstærð eru eftirfarandi: • a) x̅= 7,25    s= 0,5   N= 1000   α= 0,01 • b) x̅= 7,25    s= 0,5   N= 10   α= 0,05 • c) x̅= 8,25    s= 0,5   N= 100   α= 0,05 • d) x̅= 7,25    s= 0,5   N= 1000   α= 0,05 • e) x̅= 7,25    s= 0,5   N= 100   α= 0,05 • f) x̅= 5,25    s= 0,5   N= 1000   α= 0,05

  7. Sp 7.2. reiknaðu og settu upp mynd í Excel fyrir öryggisbil þar sem •  x̅= 7,25  s= 0,5   α= 0,05 og úrtaksstærð er 10, 20, 30 40 … og upp í 5000 (hleypur á 10),

  8. SP7.5 Rannsakandi tekur úrtak og fær út bilspá með 95% öryggisstigi: Meðalhamingja á kvarðanum 1-10 er 7,5 +/- 1,1 Í næstu rannsókn er hann með tvöfalt stærra úrtak en meðaltal og staðafrávik í úrtaki mædist það sama. Hvaða fullyrðing er rétt ef notast er við sama öryggisstig. : A) Öryggisbil stækkar (víkkar) B) Öryggisbil minnkar (þrengist) C) Öryggisbil er óbreytt D) Ekker er hægt að fullyrða um breytingar á öryggisbili með uppgefnum upplýsingum.

  9. Rannsókn á einkunum þúsund nemenda við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands leiddi í ljós að meðaleinkun í úrtaki (x̅) var 7,25. Settu fram bilspá á meðaltali þýðis (μ) með 95% öryggisstigi fyrir alla nema við Félags- og mannvísindadeild HÍ. • x̅= 7,25 • s= 0,5 • N= 1000 • α= 0,05 • Z= +/- 1,96

  10. Í dæminu hér á undan, hvaða leið er betri til að fá meðaleinkunn þýðis en að taka 1000 manna tilviljunar úrtak?

More Related