1 / 18

Með opnum huga

Með opnum huga. Sjálfsálit barna með lestrarörðugleika Þorgerður S. Guðmundsdóttir. Leiðbeinendur. Gretar L. Marinósson Guðmundur B. Kristmundsson. Rannsóknarspurning.

adah
Download Presentation

Með opnum huga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Með opnum huga Sjálfsálit barna með lestrarörðugleika Þorgerður S. Guðmundsdóttir

  2. Leiðbeinendur Gretar L. Marinósson Guðmundur B. Kristmundsson

  3. Rannsóknarspurning Hvaða þættir í umhverfi barns með lestrarörðugleika eru áhrifaþættir fyrir mótun sjálfsálits að því er varðar lestur?

  4. Kveikjan • Kynni af börnum með lestrarörðugleika og hve harðsótt það getur verið að læra að lesa. • Breytingar á líðan og hegðun sem ég hef orðið vitni af þegar börnin ná tökum á lestrinum. • Falinn vandi. Undarlega hljótt um þá alvarlegu afleiðingar sem lestrarörðugleikar geta haft. • Lestrarkennslan ekki miðuð við þarfir barnanna. • Lítil þekking, erfitt að finna leiðir fyrir sum börn.

  5. Fræðilegar forsendurHvað er sjálfsálit? Sjálfsálit (self-esteem) Líkan Lawrence, 2006

  6. Hierarchical, Multifaceted Nature of Self-Concept (Shavelson, Hubner, & Stanton, 1976) Mat á hegðun í sérstæðum aðstæðum

  7. Fræðilegar forsendur Heildræn sýn Þekking á barninu - mikilvægi tengsla Vygotsky Virk samskipti og þátttaka Svæði nálægs þroska - leiðir Sjálfsálit Kenningar Poskiparta ofl (2003) Riddick (1996) Humpreys (2002) Umhverfi Skóli án aðgreiningar Hvaða kröfur skapa of mikið álag heima og í skóla? Samstarf heimilis og skóla Frith (1999) - áhrif menningar á einkenni dyslexíu. Lestrarörðugleikar Ólíkar skilgreiningar Kenningar um orsakir Fawcett (2002)

  8. Framkvæmd rannsóknar Rannsóknarsnið: Tilviksrannsókn (fjöltilviksrannsókn) • Viðtöl við börn, foreldra og kennara þeirra. • Vettvangsathuganir - heimsóknir á heimili - heimsóknir í skóla • Skjöl - námsgögn, vitnisburðir og greiningar sérfræðinga.

  9. Þátttakendur Þátttakendur voru alls 22: • 5 börn á aldrinum 7-11 ára • Foreldrar barnanna (fjögur pör, einstæð móðir) • Kennarar barnanna (umsjónarkennarar, sérkennarar og stuðningskennari). Val á þátttakendum: • Sérkennari og tveir sálfræðingar gáfu ábendingar um börn. Þau höfðu fengið þá greiningu að vera með dyslexíu eða sértæka lesröskun. • Börnin voru úr þremur rótgrónum skólum í Reykjavík.

  10. Börnin • Emil Var að byrja í 3. bekk • Elva Var að ljúka 3. bekk • Egill Var að ljúka 4. bekk • Björn Var að ljúka 4. bekk • Finnur Var að ljúka 5. bekk • Hver var staða barnanna í upphafi skólagöngu? Mat foreldra og kennara.

  11. Gagnaöflun • Opin og hálfopin viðtöl við þátttakendur. • Fjórar heimsóknir á hvert heimili. • Ein heimsókn í skóla til hvers kennara. • Valinn einn dagur með börnunum og viðtal tekið í lok þess skóladags á heimili. • Gögn barnanna úr skólanum. • Greiningar sérfræðinga, vitnisburðir. • Dagbók foreldra sem haldin var fimm virka daga.

  12. Úrvinnsla og greining gagna • Gögnin kóðuð og dregin út lykilorð. • Sambærileg atriði flokkuð og gefið heiti. • Mynduð þemu. • Flokkuð saman atriði sem ég mat sem styrkjandi eða hamlandi þætti fyrir sjálfsálit. • Svör hvers viðmælenda borin saman innbyrðis en síðan svör allra viðmælenda eftir þeim flokkum og þemum sem mynduðust.

  13. Niðurstöður Sjálfsálit Lestrarörðugleikar -umskráning -lesskilningur Ritunarörðugleikar -Skrift -stafsetning -ritleikni Styrkleikar og hamlandi þættir hjá barninu -athygli -minni -málþroski -hreyfiþroski -ofvirkni

  14. Niðurstöður • Heildarmynd af barninu (styrkleikar – hamlandi þættir). • Næmni og styrkur í tengslum. • Samstarf innan skólans og milli skóla og heimilis. • Þekking á lestrarörðugleikum: börn, foreldrar, kennarar. • Námsaðstæður heima og í skóla, kennsluhættir, þyngd viðfangsefna. • Stoðkerfi skólans.

  15. „…þegar hann byrjaði í 6 ára bekk þá gengur þetta allt svo illa. Það gengur illa að læra stafina, að reima og að læra dagana… Hann sýndi þessu ekki mikinn áhuga og einhvern veginn þá gekk þetta ekki. Þetta var eiginlega ofboðsleg kvöl að koma honum að bókinni“. (Móðir Egils) …hann var vel máli farinn og vissi ýmislegt sem jafnvel hinir krakkarnir vissu ekki og svo fer að saxast á það smám saman og svo þegar hann kemur í 2. bekk þá brestur bara hjá honum sjálfsálitið og þá byrjuðu miklir hegðunarörðugleikar hjá honum. (Kennari Björns) „…hlédrægur, hægur og rólegur, tranaði sér ekki fram, oftast jákvæður og ljúfur…blíð og góð, léki sér við aðrar stelpur en hafði lent í samskiptaörðugleikum,… ekkert sérstaklega öruggur í stórum hópi…hann er hæglátur, heldur sig til hlés…dregur sig út úr hópum á leikvellinum“. (Lýsingar kennara) „Maður fær alltaf blað sem maður þarf að skrifa“. „Ég vil alveg gera þetta, bara ég þurfi ekki að skrifa svona mikið. “ (Emil)

  16. Hvað eigum við að gera og hvernig eigum við að gera þetta? Við kunnum þetta ekki. Auðvitað höfum við alltaf stutt hann og fylgst með honum og tekið þátt í náminu með honum á hverjum degi en við vitum kannski ekki hvernig á að höndla þetta vandamál. Það hefði kannski mátt kenna okkur“. (Faðir Björns) „Það er svo mikil hætta á að þessir ljúfu nemendur fái ekki það sem þeir þurfa“. (Kennari Elfu). „Kennaranemar í Kennaraháskóla Íslands geta valið sig frá fræðum um lestur og vita aðeins eitthvað lágmark. Nýútskrifaðir kennarar eru með gloppótta undirstöðu í lestri og lestrarkennslu. Mjög margt sem þyrfti að skoða og laga. Kennarar og sérkennarar hafa misst umræðuna út í einhverjar töfralausnir í staðinn fyrir að það þurfi að kenna og þjálfa undirstöðuatriði“. (Sérkennari)

  17. Þættir í umhverfi barns sem geta verið áhrifaþættir á mótun sjálfsálits að því er varðar lestur og ritun. • Tengsl barnsins við fullorðna og önnur börn. • Aðlögun lestrarnámsins og annars náms. Þyngd námsins. Tækni. • Samstarf innan skólans og milli heimilis og skóla. • Styrkja sterkar hliðar barnsins og vinna út frá styrkleikum. • Þekking á lestrarörðugleikum, hjá barninu sjálfu, foreldrum og kennurum. Framkvæmd greininga. • Markmiðssetning og námsmat unnið með barninu. Það viti hvar það er statt og hvert það stefnir. Samanburður. _ +

  18. Meginályktun Erfiðleikar í lestri og ritun veikja sjálfsálit barna þegar á fyrsta ári í lestrarnámi. Því ber að vinna að snemmtækri íhlutun og veita aðstoð strax á fyrstu vikum lestrarnámsins. Samhliða lestrarnámi þarf að veita börnum persónulegan stuðning og vinna með sjálfsstyrkingu þeirra til þess að þau viðhaldi trú á hæfileika sína til þess að læra. Sérkennslukönnun 2006 (Sigurbjörg J. Helgadóttir): 8% heildartímamagns fór til lestrarkennslu í 1. bekk en 17,3% var varið til lestrarkennslu í 2. bekk.

More Related