1 / 27

Hyper-IgE syndrome

Hyper-IgE syndrome. Gunnar Thorarensen, læknanemi. Job’s syndrome. Bók Jobs í biblíunni segir frá Job nokkrum Job þessi var það ólánsamur að missa fjölskylda sína og eigin heilsu Efaðist í kjölfarið um gæfu og mildi guðs Guð ákvað þá að kenna honum lexíu og gerði líkama Jobs alsettan kýlum

abiola
Download Presentation

Hyper-IgE syndrome

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hyper-IgE syndrome Gunnar Thorarensen, læknanemi

  2. Job’s syndrome • Bók Jobs í biblíunni segir frá Job nokkrum • Job þessi var það ólánsamur að missa fjölskylda sína og eigin heilsu • Efaðist í kjölfarið um gæfu og mildi guðs • Guð ákvað þá að kenna honum lexíu og gerði líkama Jobs alsettan kýlum • Job got the point og enduruppgötvaði trú sína og guðhræðslu • Amen

  3. Job’s syndrome • 1966 lýstu þeir David, Schaller og Wedgwood “tveimur rauðhærðurm stúlkum með kalda abscessa, lungnabólgur, exem, cellulita og sinusita” • Fullir innblæstri frá stífum biblíulestri nefndu þeir fyrirbærið Job’s syndrome • Fyrir tíma fræða immunoglobulinanna • Í dag talað um Hyper-IgE syndrome

  4. HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur

  5. HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er þetta? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur

  6. Kynning – hvað er HyperIgE sx? • Afar sjaldgæfur galli með illa þekktar orsakir • Einkennist af • Mikilli hækkun IgE í sermi (og IgD) • Auknu magni eosinophila í blóðrás • Endurteknir staphylococca abscessar • F.o.f. húð og lungu • Sterk tengsl við ýmsa aðra þætti • Ákveðin tegund andlitsfalls og beingerðar • Hyperextension liða og scoliosa • Pruritus dermatitis

  7. Kynning – hvað er HyperIgE sx? • Hvað er nú aftur IgE? • Ein tegund immunoglobulina frá B frumum • Hefur Cε region • Hluti af vessabundnu ónæmissvari og mikilvæg vörn gegn parasitum • Binst m.a. mastfrumum og næmir þær • Á þátt í myndun ofnæmis • Getur bundist basophilum – let’s not go there! • Mismunandi cytokine valda mismunandi isotope switching í B frumusvari – relevant í meingerð þessa heilkennis??

  8. HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur

  9. Faraldsfræði og Ísland • Tekið af UpToDate: • “Hyperimmunoglobulin E (HIE) syndrom is so rare, an actual incidence rate is not reported.” • Á Íslandi a.m.k. 2 einstaklingar með heilkennið

  10. HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur

  11. Pathogenesis • Erfðir? • Genetískur grunnur enn óljós • Nýlega fundin tengsl við heilkennis og litnings 4q, þ.á m. c-kit og VEGFR-2 • Ónæmisfræðilegir þættir • Hækkun IgE í blóði greinilegt höfuðeinkenni • Því rannsóknum mikið beint að stjórnþáttum IgE framleiðslu – flókið, margskipt ferli • IL-4 og IFN-γ þar ofarlega á blaði

  12. Pathogenesis frh. • Ónæmisfræðilegir þættir frh. • Sýnt hefur verið fram á minnkaða framleiðslu af IFN-γ í þessum einstaklingum • Einnig til rannsóknir sem benda til aukinnar framleiðslu IL-4 og IL-13 (IL-4 like cytokine) • “Kaldir” abscessar einnig leitt hugann að þætti neutrophila og chemotaxis • IgE miðlar losun histamíns – truflar chemotaxis? • Áhrif minna magns IFN-γ á chemotaxis • IL-18 getur hvatt framleiðslu IFN-γ og haft áhrif á chemotaxis

  13. Pathogenesis frh. • Ónæmisfræðilegir þættir frh. • Léleg mótefnasvörun við ákveðnum bólusetningum í þessum einstaklingum hefur bent til galla í frumubundnu ónæmissvari • Einnig verið leitt líkum að þætti T frumna í pathogenesu vegna svipaðra einkenna sjúklinga með HIE og þeirra með HIV eða T frumu hvítblæði.

  14. HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur

  15. Klínísk birtingarmynd • Nokkrir meginþættir sem eru n.k. fánaberar einkunna HIE heilkennisins • Endurteknar sýkingar (aðallega bakteríur) • Abscessar í húð og lungum (S.Aureus) • Lélegur chemotaxis → færri neutrophilar → kaldir abscessar? Ekki einhlítt • Aðallega höfuð og háls • Dermatitis • Prutitiskur dermatit, ekki atopískur. Verður vegna IgE stimulationar á mastfrumur sem losa histamín • Eosinophil infiltröt • Hækkaður titer IgE í sermi • Margföld hækkun (normalgildi á reiki e. mæliaðferðum)

  16. Staphylococca abscessar

  17. Húð- og naglsýkingar

  18. Klínísk birtingarmynd frh. • Aðrir þættir: • Staphylococca pneumonia og pneumatocele (100%) • Einnig sýkingar í sinusum, eyrum og augum • Furðulegt andlitsfall, asymmetria andlits (100%) • Endurtekin beinbrot (57%) • Osteopenia; óeðlileg virkjun monocyta? • Hyperextension liðamóta (68%) • Scoliosis (76%) • Óeðlilegur tannþroski

  19. Einkenndi andlitsfall

  20. Klínísk birtingarmynd • Rannsóknir • Blóðgildi • Mikil hækkun IgE • Væg hækkun total immunoglobulin • Hækkun IgD • Eosinophilia (allt að 40-50% WBC) • WBC talning mismunandi eftir hvort sýking til staðar hverju sinni (eðlileg á milli) • Þvag • histamín

  21. HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur

  22. Mismunagreiningar • Atopískur dermatitis • Oft hækkun IgE • Mun minni eosinophilia • Wiskott-Aldrich sx • Við bætist thrombocytopenia (litlar flögur) • Síður abscessar • Combined immunodeficiency; SCID • Desquamative húðútbrot, ekki exemlík • Aðrir ónæmisgallar sem valda endurteknum sýkingum • Chronic granulomatous disease • Fremur coagulasa-neikvæðir pathogenar • Við bætist niðurgangur, osteomyelitis, UTI og fleira

  23. HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur

  24. Meðferð • Erfið meðferð; meingerðin illa þekkt • Tvö meginmarkmið meðferðar • Ná tökum á pruritus og dermatitnum • Rakagefandi efni tópískt • Antihistamín • Anti-IgE; omalizumab? Lítið reynt ennþá • Koma í veg fyrir sýkingar og meðhöndla virkar aggressívt • Prophylaxa Primazol • Kirurgisk meðferð nokkuð algeng vegna lungnasýkinga • Síður immunomodulerandi meðferð

  25. HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur

  26. Horfur • Yfirleitt greint á fyrstu vikum lífs • Ævilöng abx-prophylaxa meðferð veitir mun betri horfur • Versnandi horfur eftir sem greiningu seinkar • Verulega slæmar horfur ef pneumatocele og ef pneumonia með öðrum pathogenum en staphylococcum (H. influenza, Candida, Aspergillus) • Þónokkur hópur einstaklinganna nær fullorðinsaldri

More Related