1 / 22

Skín við sólu Skagafjörður

Skín við sólu Skagafjörður. Gíslína Erlendsdóttir Signý Sigurðardóttir Sigþóra Ósk Þórhallsdóttir Þóra Gunnur Ísaksen. Landfræðileg lega. • Skagafjörður er á mörkum þjónustusvæðis Reykjvavíkur og Akureyrar Fjarlægðir frá Sauðárkrók til: - Akureyrar 119 km - Reykjavíkur 319

Gabriel
Download Presentation

Skín við sólu Skagafjörður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skín við sólu Skagafjörður Gíslína Erlendsdóttir Signý Sigurðardóttir Sigþóra Ósk Þórhallsdóttir Þóra Gunnur Ísaksen

  2. Landfræðileg lega • Skagafjörður er á mörkum þjónustusvæðis Reykjvavíkur og Akureyrar • Fjarlægðir frá Sauðárkrók til: - Akureyrar 119 km - Reykjavíkur 319 - Egilsstaða 384 km

  3. Landfræðileg sérkenni • Tindastóll, Mælifellshnjúkur og Glóðafeykir • Austari og Vestari Jökulsá • Héraðsvötn • Þórðarhöfði • Drangey og Málmey

  4. Þéttbýlismyndun í Skagafirði

  5. Þéttbýlismyndun Hnignun og vöxtur aðalverslunarstaða í Skagafirði • Grafarós 0 íbúar 1.des. 2001 • Hofsós 172 íbúar 1.des. 2001 • Sauðárkrókur 2584 íbúar 1.des. 2001

  6. Sauðárkrókur um aldamótin 1900 Sauðárkrókur um aldamótin 2000

  7. Byggðakjarnar • Varmahlíð: Söguleg tilviljun og lykilstaða í samgöngumálum í nútímanum. • Hólar: Sögulegt forskot vegna lykilstöðu í samgöngumálum til forna.

  8. Sveitarfélagið Skagafjörður • 1998 Sameining 11 hreppa í Sveitarfélagið Skagafjörður • Sauðárkrókur – miðstöð stjórnsýslu, verslunar, þjónustu og menntunar • Erfið fjárhagsstaða sveitarfélagsins

  9. Menntun • Fimm grunnskólar • Fimm leikskólar • Tveir tónlistarskólar • Farskóli • Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra • Hólaskóli

  10. MenningSkál og syngja Skagfirðingar • Hestamennska • Söngur • Byggðasafn Skagafjarðar • Glaumbær • Vesturfarasetrið á Hofsósi • Íþróttalíf • Drangey-Víðimýri-Milklibær-Flugumýri-Bóla-Örlygsstaðir-Merkigil-

  11. Samgöngur • Greiðar vegasamgöngur = undirstaða verslunar • Hringvegurinn • Samgöngubætur • Þverárfjallsvegur • Samgöngur á sjó og á landi

  12. Fólksfjöldaþróun • 1785 Móðuharðindin • 1835 Fljótaveiki eða taugaveiki • Vesturferðir 1873-1876 og 1887-1888 • 1986-1996 -1% fækkun • 1995-2002 -10% fækkun

  13. Atvinnulíf

  14. Atvinnuvegir • Landbúnaður 265 bændur • Sjávarútvegur: Fiskiðjan Skagfirðingur hf. • Iðnaður: Steinullarverksmiðjan hf. • Verslun: Skagfirðingabúð • Afurðarstöðvar: Mjólkursamlag KS, Sláturhús KS • Ferðaþjónusta: Fljótasiglingar og hestaferðir

  15. Kaupfélagið • Stofnað 23. april 1889 • Ræður lögum og reglum í firðinum • Einkarekin fyrirtæki eiga á brattan að sækja • Sterkt kaupfélag vegna sterkrar stöðu landbúnaðar í héraðinu

  16. Framtíðarhorfur Þverárfjallsvegur Lágvöruverslun Lítil fólksfækkun Tækifæri í ferðaþjónustu Kaupfélagið Fjárhagsörðugleikar

  17. Takk fyrir

More Related